pb.annáll.is

AnnállAkureyrarAkademíanDeutschEvrópa Unga FólksinsJólKirkjanPersónur og leikendurÚr Glerárkirkju

« Kenneth Roth · Heim · Biedermann »

Jörg Alt

Pétur Björgvin @ 17.46 28/6/11

Jörg Alt er Jesúíti og býr í Nürnberg í Þýskalandi. Hann komst í fréttirnar nýverið með kröfu sinni um nýjan skatt: Fjármagnsflutningsskatts. Ástæðan að baki þessarar kröfu er staðan í Grikklandi sem að hans mati er að hluta til komin vegna þess hve fjármagnsmarkaðurinn fær að vera afskiptur og frjáls. Jörg er líka einn af stofnendum átaks í Þýskalandi sem snýst um fátækratíund af öllum fjármagnshreyfingum í Þýskalandi. Semsagt, farið er fram á að þau sem standa í því að flytja peninga, þ.e. færa fjármagn til, sérstaklega á milli landa en einnig innanlands styðji við þá sem ekki eiga peninga. Sjá meðal annars hér!

url: http://pb.annall.is/2011-06-28/jorg-alt/


© pb.annáll.is · Færslur · Ummæli