Biedermann
Pétur Björgvin @ 09.18 18/7/11
Í pistli dagsins á trú.is segi ég m.a.:
Samfélag sem einkennist af hugleysi, aðgerðaleysi, blindu trausti og meðvirkni er dæmt til þess að hnigna. Þjóðfélag sem sinnir ekki menntun og færniþjálfun innan ramma fjölmenningarlegs náms á ekki bjarta framtíð. Biedermann ætti að vera hverju okkar lifandi aðvörun um að gera betur.