pb.annáll.is

AnnállAkureyrarAkademíanDeutschEvrópa Unga FólksinsJólKirkjanPersónur og leikendurÚr Glerárkirkju

« COUNCIL / ÞING sem aðferð í æskulýðsstarfi · Heim · Forvitni sem lykill að fjölmenningu »

Æskulýðsstarf kirkjunnar og menntun umsjónarfólks

Pétur Björgvin @ 08.19 4/5/12

Gudrun_MagnusBreytt staða kristinfræði í aðalnámskrá grunnskóla hefur bein áhrif á þá starfsþætti kirkjunnar sem snúa að börnum, unglingum og fjölskyldum. Stuðningur við heimilin varðandi skírnarfræðslu barnanna er nú alfarið í höndum kirkjunnar og á starfsfólki hennar hvílir nú sú ábyrgð að geta annars vegar frætt um trú þegar það á við (skólaheimsóknir o.fl.) og hins vegar að geta sinnt fræðslu í trú (sunnudagaskóli o.fl.). Þessar breyttu aðstæður gera enn meiri kröfur til fagmennsku og er hún mér og Magneu Sverrisdóttur, djákna í Hallgrímskirkju, hugleikin í pistli sem birtist í dag á trú.is.

Lesa pistil á trú.is.

url: http://pb.annall.is/2012-05-04/aeskulydsstarf-kirkjunnar-og-menntun-umsjonarfolks/


© pb.annáll.is · Færslur · Ummæli