pb.annáll.is

AnnállAkureyrarAkademíanDeutschEvrópa Unga FólksinsJólKirkjanPersónur og leikendurÚr Glerárkirkju

« Tvö – Eitt fyrir konunum · Heim · Dem Fremden ein*e Freund*in sein »

Tæpitungulaust

Pétur Björgvin @ 05.56 28/5/14

Margt virðist benda til þess að íslamfælni fari vaxandi á Íslandi, jafnvel framandifælni (xenophobia). Þess vegna er um svo mikilvægara að forystufólk allra stjórnmálaflokka – sama hvar þeir eru á landinu – taki afdráttarlaust afstöðu gegn málflutningi þeirra sem tala niður til trúarhópa eða á annan hátt sýni rasíska afstöðu með málflutningi sínum, þögn sinni eða verkum. Við þá vini mína og fjölskyldumeðlimi sem eru flokksbundin í Framsóknarflokknum vil ég segja: Vinsamlegast gangið úr flokknum ef forystufólk hans í ykkar heimabyggð talar ekki tæpitungulaust gegn þessu hatri sem kynnt er undir með málflutningi forystunnar í borginni og þögn forsætisráðherra.
(Fyrst birt á Facebook síðu minni 27.5.2014).

url: http://pb.annall.is/2014-05-28/taepitungulaust/

© pb.annáll.is · Færslur · Ummæli